Færslur: 2008 Janúar

31.01.2008 18:36

Íslandsmeistaramótið í bekkpressu

SKAGA KOBBI ætlar að fara yfir 300 kílóin í bekk


Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram þann 2. febrúar nk í Íþróttamiðsöðinni að Varmá í Mosfellsbæ. Mótið hefst kl 15:00. Jakob Baldursson,  og ætlar hann að verða fyrstur allra Íslendinga til að lyfta yfir 300 kg.









  • 1
Flettingar í dag: 1671
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 464
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 408047
Samtals gestir: 55665
Tölur uppfærðar: 14.9.2025 07:18:10