Flokkur: Kraftlyftingar á Íslandi
03.06.2011 18:59
Powerlifting results for Jakob Baldursson
Jakob Baldursson
Born: 1975
Has set 3 records in the past.
Results
| Powerlifting | |||||||||||
| Date | Meet | Club | Place | Cat. | Weight | Squat | Benchpress | Deadlift | Total | Wilks | |
| 01-11-2008 | 1 | 110 | 108,90 | 280,0 | 270,0 | 250,0 | 800,0 | 472,2 | |||
| 04-11-2006 | 1 | 110 | 109,80 | 300,0 | 255,0 | 260,0 | 815,0 | 479,9 | |||
| 01-01-2005 | 1 | 110 | 110,00 | 290,0 | 270,0 | 230,0 | 790,0 | 464,9 | |||
| 13-11-2004 | 2 | 110 | 108,50 | 240,0 | 245,0 | 245,0 | 730,0 | 431,4 | |||
| Benchpress | |||||||||||
| Date | Meet | Club | Place | Cat. | Weight | Benchpress | Total | Wilks | |||
| 05-07-2008 | 1 | 110 | 109,90 | - | 180,0 | - | 180,0 | 106,0 | |||
| 25-06-2008 | - | 110 | 108,40 | - | - | - | - | - | |||
| 02-02-2008 | 1 | 110 | 110,00 | - | 290,0 | - | 290,0 | 170,7 | |||
| 07-07-2007 | 1 | 125 | 112,50 | - | 285,0 | - | 285,0 | 166,6 | |||
| 03-02-2007 | 1 | 110 | 106,20 | - | 240,0 | - | 240,0 | 142,8 | |||
| 01-07-2006 | 1 | 110 | 109,00 | - | 265,0 | - | 265,0 | 156,4 | |||
| 28-01-2006 | 1 | 110 | 109,60 | - | 260,0 | - | 260,0 | 153,2 | |||
| 02-07-2005 | 1 | 110 | 109,20 | - | 255,0 | - | 255,0 | 150,4 | |||
| 29-01-2005 | 1 | 110 | 108,60 | - | 250,0 | - | 250,0 | 147,7 | |||
| 26-06-2004 | 1 | 110 | 105,60 | - | 235,0 | - | 235,0 | 140,2 | |||
Personal Bests
| Discipline | Mark | Cat. | Weight | Meet | Date | 
| Squat | 300,00 kg | 110 | 109,80 | 04-11-2006 | |
| Benchpress | 270,00 kg | 110 | 110,00 | 01-01-2005 | |
| Benchpress Singlelift | 290,00 kg | 110 | 110,00 | 02-02-2008 | |
| Deadlift | 260,00 kg | 110 | 109,80 | 04-11-2006 | |
| Total | 815,00 kg | 110 | 109,80 | 04-11-2006 | |
| Total Wilks Points | 479,87 | 110 | 109,80 | 04-11-2006 | 
27.04.2009 19:22
Akureyrarmótið
PUSH&PULL mót KFA 
Opna Akureyrarmótið í réttstöðu og bekkpressu
 
25. apríl 2009
Hér eru úrslit mótsins:
67,5 kg
Bekkpressa 50 kg                  Réttstaða
115 kg
Linda Hrönn Guðnadóttir Briðablik
75 kg
Bekkpressa 55 kg                    Réttstaða 120 kg
82,5 kg
Bekkpressa Engin gild                             Réttstaða
125 kg
Sandra Brá Guðnadóttir  Breiðablik
Karlar:
67,5 kg
 Bekkpressa 102,5 kg                             Réttstaða 155 kg
Hilmir
Freyr Guðmundsson   KFA
100 kg
Bekkpressa 150 kg                               Réttstaða 215 kg
Steinar
Gunnarsson   KFA
125 kg
Bekkpressa 152,5 kg                            Réttstaða 215 kg
Bjarki
Garðarsson Sheikinn  KFA
Bekkpressa 150 kg                               Réttstaða 200 kg
Vilhjálmur
K. Stefánsson   KFA
+125 kg  
Bekkpressa 165 kg                               Réttstaða 250 kg
Grétar Skúli Gunnarsson Legend  KFA
Allir keppendur fengu medalíu fyrir þáttöku.
Tvær íþróttakonur úr Kraftlyftingadeild Breiðabliks tóku þátt í mótinu.
Linda Hrönn ( Breiðablik ) sem var stigahæst kvenna með 169,67 Wilks.
Grétar Skúli ( KFA ) var stigahæstur karla með 229,933 Wilks.
Dómarar voru Elvar Óskarsson og Rúnar Friðriksson. Yfirdómari var Inga Björk
Harðardóttir.
Þulur var Sigurður Þorri Gunnarsson.
19.04.2009 15:49
Akureyrarmótið
PUSH&PULL mót KFA fer fram á Akureyri
Opna Akureyrarmótið í réttstöðu og bekkpressu
  
 25. apríl 2009 
Karlaflokkur
Nafn: Flokkur
Hilmir Freyr Guðmundsson 67,5 kg Drengj.fl
Steinar Gunnarsson 90,0 kg Öld. fl.
Vilhjálmur K. Stefánsson 110,0 kg Öld. fl.
Bjarki Garðarson KFA 125,0 kg Ungl.fl.
Grétar Skúli Gunnarsson KFA +125,0 kg Ungl.fl.
Kvennaflokkur
Nafn Flokkur
Linda Hrönn Guðnadóttir Breiðablik 67,5 kg Opinn fl.,
Kolbrún Axelsdóttir 75,0 kg Öld. fl.
Sandra Brá Guðnadóttir Breiðablik 82,5 kg Opinn fl.
Akranes 18.4.2009
Breiðabliks systurnar, ásamt aðstoðarmanni , mættu í gær á æfingu í Íþróttahúsi á Akranesi. Þær tóku bekkinn og góðar réttstöðuæfingar.
30.03.2009 20:33
Byrjendamótið í kraftlyftingum
Byrjendamótið í kraftlyftingum
Mótið var haldið í Íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli
28. mars 2009
Ólöf S.Magnúsdóttir.- 62,5 Ármann
Flokkur 67,5kg
HB:115,0 BP:50,0 RS:135,0 Samt:300,0 Wilksst:324,15
Ólöf setti Íslandsmet unglinga í hnébeygju, réttstöðu og í samanlögðum árangri.
Bætti hún metið í hnébeygju um 5 kg, metið í réttstöðu um 25 kg
og samanlagðan árangur um 15 kg. Eldri metin átti Thelma Ólafsdóttir
Anna Jónsdóttir.-67,3 Ármann
Flokkur 67,5 kg
HB:80,0 BP:50,0 RS:110,0 Samt:240,0 Wilksst: 245,47
Linda Hrönn Guðnadóttir.-69,2 Breiðablik
Flokkur 75,0 kg 
HB:85,0 BP:50,0 RS:100,0 Samt:235,0 Wilksst:235,66
Eggert Thorarensen.-50,6 Breiðablik
Flokkur 56,0 kg
HB:80,0 BP:47,5 RS:85,0 Samt:212,5 Wilksst:214,65
Brynjólfur J. Bragason.-61,3 Massi UMFN
Flokkur 67,5 kg 
| HB:70,0 | BP:80,0 | RS:120,0 | Samt:270,0 | Wilksst:225,86 | 
Axel F. Ásmundsson.-73,5 Ármann
Flokkur 75,0 kg
| HB:150,0 | BP:100,0 | RS:180,0 | Samt:430,0 | Wilksst:310,80 | 
Birkir Ö. Arnarson.-74,1 Ármann
Flokkur 75,0 kg
| HB:130,0 | BP:80,0 | RS:190,0 | Samt:400,0 | Wilksst:287,44 | 
Hreinn L. Hreinsson.-74,1 Breiðablik
Flokkur 75,0 kg
| HB:90,0 | BP:90,0 | RS:125,0 | Samt:305,0 | Wilksst:219,17 | 
Jón R. Reynisson.-78,4 Massi UMFN
Flokkur 82,5 kg
| HB:135,0 | BP:120,0 | RS:180,0 | Samt:435,0 | Wilksst:300,85 | 
Kristófer M. Harðarson.-79,9 Breiðablik
Flokkur 82,5 kg 
| HB:125,0 | BP:75,0 | RS:140,0 | Samt:340,0 | Wilksst:232,29 | 
Júlían J. K. Jóhannsson.-86,2 Ármann
Flokkur 90,0 kg 
| HB:Féll úr | BP:80,0 | RS:195,0 | Féll úr | - - - | 
Atli Í. Guðmundsson.-97,4 Breiðablik
Flokkur 100,0 kg
| HB:200,0 | BP:Féll úr | RS:230,0 | Féll úr | - - - | 
Baldvin Kristjánsson.-121,2 Kraftlyftingadeild UMFS
Flokkur 125,0 kg
| HB:200,0 | BP:150,0 | RS:260,0 | Samt:610,0 | Wilksst:349,90 | 
Pawel Lul.-115,3 Breiðablik
Flokkur 125,0 kg
| HB:150,0 | BP:110,0 | RS:220,0 | Samt:480,0 | Wilksst:278,69 | 
Sigfús H. Kristinsson.-118,2 Breiðablik
Flokkur 125,0 kg
| HB:160,0 | BP:130,0 | RS:185,0 | Samt:475,0 | Wilksst:274,08 | 
15.05.2008 22:46
Fréttir
KRAFTLYFTINGASAMBAND ÍSLANDS
 
Laugardaginn 17.maí 2008
THOR CUP LYFTINGAMÓT
Thor Cup, alþjóðlegt mót í ólympískum lyftingum, haldið í
Reykjavík. Mótið fer fram í Víkinni,
Traðarlandi 1 og eru 16 keppendur skráðir til leiks, frá 8 löndum. Meðal
keppenda eru bronsverðlaunahafar frá EM 2008, Yvonne Kranz og Tom Goegebauer.
Einnig keppa Norðurlandameistararnir frá 2007, þeir Antti Everi og Gunnar
Lögdahl. 
Bein útsending verður frá
mótinu á RÚV, sem hefst kl. 15:30
25.02.2008 00:15
Íslandsmót unglinga og öldunga
Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í kraftlyftingum
Mótið var haldið í Íþróttahúsinu Hagaskóla Laugardaginn 23. Feb 
Drengjaflokkur
 
Elvar Þór Karlsson  89,3     HB 155,0 kg   BP 100,0 kg    RS 200,0 kg
og var stigahæstur í
drengjaflokki með 291,65 Wilksstig
------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Ingi Freyr Bragason  97,7
tók  féll úr í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 220.kg í
réttstöðulyftu og féll úr
 
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Unglingaflokkur karla
Flokkur 75,0 kg
tók 135.kg í hnébeygju, 65.kg í bekkpressu og 175.0 kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 375.kg
Flokkur 100,0 kg
Elmar Magnússon  84,3
tók  210.kg í hnébeygju, 125.kg í bekkpressu og 250.kg í
réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 585.kg
----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Eyjólfur Unnarsson  95,9       HB 220,0 kg      BP 140,0 kg     RL275 ,0 kg
Eyjólfur Unnarsson
Flokkur 110,0 kg
Hákon Hrafnsson
Hákon Hrafnsson sigraði í 110.kg flokki og tók hann 180.kg í hnébeygju, 135.kg í bekkpressu og 240.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 555.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Kristján Heimir Pálsson 106,2
tók 160.kg í hnébeygju, 105.kg í bekkpressu og 195.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 460.kg
Flokkur 125,0 kg
Jón Þór Ásgrímsson 113,3
tók 180.kg í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 270.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 570.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Bjarki Garðarsson 118,2
tók  180.kg í hnébeygju, 100.kg í bekkpressu og 210.kg í
réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 490.kg 
---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Öldungaflokkur karla
Flokkur 75,0 kg
Sæmundur Guðmundsson  75,0                  HB 160,0 kg    BP 100,0 kg     RL   180,0 kg     Samt  440,0 kg 
og var stigahæstur í öldungaflokki með 313,54
Wilksstig
Flokkur 100,0 kg

Helgi Briem 90,7
tók hann 160.kg í hnébeygju, féll úr í bekkpressu og 220.kg í réttstöðulyftu og féll úr
-----------------------------------------------------------------------------------------------------
 
Guðjón Kristinn Kristgeirsson  97,2
Guðjón Kristinn Kristgeirsson setti Íslandsmet öldunga 50-59 ára í bekkpressu í 100 kg flokki þegar hann lyfti 152,5 kg í þriðju tilraun
Guðjón tók 100.kg í hnébeygju, 152,5.kg í bekkpressu og 160,0.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 412,5.kg
Flokkur  110,0 kg
Þórir Borg 106,0
Þórir tók 100.kg í hnébeygju, 190.kg í bekkpressu og 230.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 520.kg
02.02.2008 21:19
Íslandsmótið í bekkpressu 2 febrúar 2008
Íslandsmótið í bekkpressu
2. febrúar 2008
Mótið var haldið í Íþróttahúsinu að Varmá, 
Mosfellsbæ.
Ísleifur Árnason setti Íslandsmet í 90,o kg flokki hann lyfti 220,0 kg

Hann bætti þar með eigið met um 1,5 kg.
============================================
SKAGA KOBBI

ÍSLANDSMET í 110,0 kg flokki og 
Norðurlandamet

Jakob Baldursson bætti eigið Íslandsmet í 110,0 kg flokki um 25 kg lyftu
hann lyfti 290,0 kg
og átti síðan tvær tilraunir við 302,5kg sem
tókust ekki.
Verðlaun fyrir besta stigaárangur karla fékk Jakob
 
 
María Guðsteinsdóttir var stigahæst í kvennaflokk
| Bekkpressa | ||||||||
| NR | Flokkur | Nafn | 1. | 2. | 3. | Lok | ||
| 1 | 75,0 kg | Sævar Rafn Guðmundsson | 120,0 | 130,0 | 140,0 | 130,0 | ||
| 2 | 75,0 kg | Hallgrímur Þór Katrínarson | 105,0 | 115,0 | 120,0 | 115,0 | ||
| 3 | 82,05 kg | Birgir Nikúlásson | 100,0 | 120,0 | 120,0 | 100,0 | ||
| 4 | 82,05 kg | Jökull Júlíusson | 90,0 | 105,0 | 110,0 | 90,0 | ||
| 5 | 90,0 kg | Ísleifur Árnason | 220,0 | 220,0 | 225,0 | 220,0 | ||
| 6 | 100,0 kg | Ingi Stefán Guðmundsson | 200,0 | 205,0 | 215,0 | 205,0 | ||
| 7 | 100,0 kg | Hermann Haraldsson | 195,0 | 195,0 | 195,0 | féll úr | ||
| 8 | 100,0 kg | Alexander Oddsson | 152,2 | 160,0 | 152,5 | |||
| 9 | 110,0 kg | Benjamín Þór Þorgrímsson | 185,0 | 195,0 | 195,0 | 185,0 | ||
| 10 | 110,0 kg | Sigurjón Ólafsson | 130,0 | 140,0 | 150,0 | 150,0 | ||
| 11 | 110,0 kg | Ingimundur Björgvinsson | 180,0 | 180,0 | 180,0 | 180,0 | ||
| 12 | 110,0 kg | Sigurður Ármann Árnason | 130,0 | 135,0 | 135,0 | 130,0 | ||
| 13 | 110,0 kg | Þórir Borg | 180,0 | 190,0 | X | 180,0 | ||
| 14 | 110,0 kg | Bjarki Elí Ólafsson | 160,0 | 175,0 | 175,0 | 175,0 | ||
| 15 | 110,0 kg | Jakob Baldursson | 290,0 | 302,5 | 302,0 | 290,0 | ||
| 16 | 125,0 kg | Gísli Rúnar Víðisson | 170,0 | 175,0 | 187,5 | 175,0 | ||
| 17 | 125,0 kg | Árni Freyr Gestsson | 185,0 | 195,0 | 200,0 | 195,0 | ||
| 18 | + | 125,0 kg | Sigfús Fossdal | 280,0 | 280,0 | 301,0 | 280,0 | |
| 19 | + | 125,0 kg | Kristbergur Jónsson | 100,0 | 120,0 | 127,0 | 120,0 | |
| 1 | 75,0 kg | María Guðsteinsdóttir | 95,0 | 100,0 | 105,0 | 105,0 | ||
| 2 | 82,5 kg | Sólrún Sigurjónsdóttir | 60,0 | 65,0 | 65,0 | 60,0 | ||
04.07.2006 19:57
Héðinsmótinu í Bekkpressu á Ólafsvík
Mörg Íslandsmet náðust á Héðinsmótinu í Bekkpressu á Ólafsvík 
 2006
2006
Eitt stærsta mót ársins í Ólafsvík laugardaginn 1.júlí.
María Guðsteins títla byrjaði á því að tvíbæta Íslandsmet Möggu massa í 75kg flokki þegar hún tók 95 og 100kg.
Ingvar Ingvarsson ringo sigraði glæsilega er hann 
tók 222,5 og setti nýtt met eftir að hafa klikkað á því í fyrstu tilraun.
Skaga-Kobbi Baldursson fór mikinn í tíunni. Hann varð þar yfirburðasigurvegari eins og við var búist. Hann tók fyrst 255 létt og síðan sálgaði hann eigin meti sem var 260 með því að taka 265 örugglega. Þriðja tilraunin með 275 heppnaðist ekki.
Auðunn Jónsson. Hann bætti met Ingvars ringo í 125 um hálft kíló þegar hann tók 280,5 .
Íslandsmet 
María Guðsteinsdóttir ( Títla ) í 75,0 kg flokki tvíbætti metið. Tók fyrst 95,0 kg og síðan 100,0 kg. Gamla metið átti Margrét Sigurðardóttir.
Ingvar Jóel Ingvarsson ( Ringo ) í 100,0 kg flokki lyfti 222,5 kg og bætti met Svavars Smárasonar.
Jakob Baldursson ( Skaga Kobbi ) bætti eigið met í 110,0 kg flokki þegar hann lyfti 265,0 kg.
Auðunn Jónsson ( Verndari klakans ) í 125,0 flokki lyfti 280,5 kg. Gamla metið átti Ingvar Jóel Ingvarsson.
Verðlaun fyrir bestu stigaárangur karla fékk Auðunn Jónsson og í kvennaflokki Jóhanna Eyvindsdóttir.
Sjá Myndaalbúm Skaga Kobbi þar eru myndir af Héðinsmótinu.

- 1

