Blog records: 2009 N/A Blog|Month_4
27.04.2009 19:22
Akureyrarmótið
PUSH&PULL mót KFA
Opna Akureyrarmótið í réttstöðu og bekkpressu
25. apríl 2009
Hér eru úrslit mótsins:
67,5 kg
Bekkpressa 50 kg Réttstaða
115 kg
Linda Hrönn Guðnadóttir Briðablik
75 kg
Bekkpressa 55 kg Réttstaða 120 kg
82,5 kg
Sandra Brá Guðnadóttir Breiðablik
Karlar:
67,5 kg
Hilmir
Freyr Guðmundsson KFA
100 kg
Steinar
Gunnarsson KFA
125 kg
Bjarki
Garðarsson Sheikinn KFA
Vilhjálmur
K. Stefánsson KFA
+125 kg
Grétar Skúli Gunnarsson Legend KFA
Allir keppendur fengu medalíu fyrir þáttöku.
Tvær íþróttakonur úr Kraftlyftingadeild Breiðabliks tóku þátt í mótinu.
Linda Hrönn ( Breiðablik ) sem var stigahæst kvenna með 169,67 Wilks.
Grétar Skúli ( KFA ) var stigahæstur karla með 229,933 Wilks.
Dómarar voru Elvar Óskarsson og Rúnar Friðriksson. Yfirdómari var Inga Björk
Harðardóttir.
Þulur var Sigurður Þorri Gunnarsson.
19.04.2009 15:49
Akureyrarmótið
PUSH&PULL mót KFA fer fram á Akureyri
Opna Akureyrarmótið í réttstöðu og bekkpressu
25. apríl 2009
Karlaflokkur
Nafn: Flokkur
Hilmir Freyr Guðmundsson 67,5 kg Drengj.fl
Steinar Gunnarsson 90,0 kg Öld. fl.
Vilhjálmur K. Stefánsson 110,0 kg Öld. fl.
Bjarki Garðarson KFA 125,0 kg Ungl.fl.
Grétar Skúli Gunnarsson KFA +125,0 kg Ungl.fl.
Kvennaflokkur
Nafn Flokkur
Linda Hrönn Guðnadóttir Breiðablik 67,5 kg Opinn fl.,
Kolbrún Axelsdóttir 75,0 kg Öld. fl.
Sandra Brá Guðnadóttir Breiðablik 82,5 kg Opinn fl.
Akranes 18.4.2009
Breiðabliks systurnar, ásamt aðstoðarmanni , mættu í gær á æfingu í Íþróttahúsi á Akranesi. Þær tóku bekkinn og góðar réttstöðuæfingar.
- 1