Category: Afmæli
24.03.2012 15:23
Afmæli
Laugardagurinn, 24. mars 2012
Hver er Steinunn Rósborg Klingenberg Kristjánsdóttir sem er að fagna 80 ára afmæli með
ættingjum og vinum í dag.Atorku kona sterkur persónuleiki lætur skoðanir sínar óhikað í ljós ,
eins og máltækið segir kemur fram eins og hún er klædd. Virk í pólitík og lætur sig varða
málefni dagsins,sjálfstæðiskona,ef pólitík ber á koma fer hún á flug ,eins gott að hafa nóga
tíma í spjall hvort er við eldhúsborðið eða ég tala nú ekki um símann ,þú hættir ekki firr en
síminn er orðinn svo heitur að þú þolir ekki við ,þá er bara að segja jæja nú ver ég að hætta
heyri í þér seinna .Glæsileg kona með létta lund ,djókari mikill, fljót að sjá spaugilegu hliðina
á málefninu ,JA hér , hvað ertu að segja segir hún og hlær,horfir á þig og skellir upp úr ,býður þér
meira kaffi og heimabakaðar kökur sem aldrei vanta á borðum hjá henni :Sí prjónandi ;sýnir
þér með stolti ofan í stóru skúffuna sem hún er búin að fylla þegar líða tekur á árið af jólagjöfum
á allan ættlegginn ,geri aðrir betur, segðu mér heldur þú að þetta passi segir hún með stolti
og brosir og nefnir nöfnin á viðkomandi .Stolt af sínu.Við elskum þessa konu, erum þakklát
fyrir að eiga hana að .
Ludý
- 1