13.12.2008 22:07

Fréttir




Ársþing Kraftlyftinarsambands Íslands fór fram þann 6.des.

Jakob Baldursson var kosinn kraftlyftingarmaður ársins

og María Guðsteinsdóttir var kosin kraftlyftingarkona ársins.

 

 

Jakob Baldursson þótti skara framúr með árangur sinn á árinu. Jakob keppti á þremum mótum innanlands og bætti eigið Íslandsmet í bekkpressu um 25.kg er hann lyfti 290.kg Jakob fór á sitt fyrsta heimsmeistaramót í Prag, honum gekk ekki vel á því móti enda mætti hann fótbrotinn á mótið.

 

 


Skaga Kobbi





María Guðsteinsdóttir þótti sína besta árangur á árinu. María keppti á fjórum mótum innanlands og bætti eigin Íslandsmet í bekkpressu er hún lyfti 106.kg og í hnébeygju með 171.kg.  María keppti á Evrópu meistaramóti 6-10.Maí í Frydek-Mistek CZE og varð í 4.sæti í 75.kg flokki. Einnig keppti hún á heimsmeistaramóti í Canada 2-8.Nóvember og varð í 9.sæti.



Today's page views: 595
Today's unique visitors: 142
Yesterday's page views: 153
Yesterday's unique visitors: 28
Total page views: 255233
Total unique visitors: 45074
Updated numbers: 26.12.2024 15:30:09