15.05.2008 22:46

Fréttir


KRAFTLYFTINGASAMBAND ÍSLANDS


Laugardaginn 17.maí 2008


THOR CUP LYFTINGAMÓT


Thor Cup, alþjóðlegt mót í ólympískum lyftingum, haldið í Reykjavík. Mótið fer fram í Víkinni, Traðarlandi 1 og eru 16 keppendur skráðir til leiks, frá 8 löndum. Meðal keppenda eru bronsverðlaunahafar frá EM 2008, Yvonne Kranz og Tom Goegebauer. Einnig keppa Norðurlandameistararnir frá 2007, þeir Antti Everi og Gunnar Lögdahl.

Bein útsending verður frá mótinu á RÚV, sem hefst kl. 15:30

Flettingar í dag: 962
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 4722
Gestir í gær: 68
Samtals flettingar: 440912
Samtals gestir: 56484
Tölur uppfærðar: 31.10.2025 07:10:12