31.01.2008 18:36

Íslandsmeistaramótið í bekkpressu

SKAGA KOBBI ætlar að fara yfir 300 kílóin í bekk


Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram þann 2. febrúar nk í Íþróttamiðsöðinni að Varmá í Mosfellsbæ. Mótið hefst kl 15:00. Jakob Baldursson,  og ætlar hann að verða fyrstur allra Íslendinga til að lyfta yfir 300 kg.









Today's page views: 409
Today's unique visitors: 26
Yesterday's page views: 399
Yesterday's unique visitors: 17
Total page views: 304795
Total unique visitors: 49197
Updated numbers: 4.4.2025 21:59:24