Færslur: 2008 Febrúar

25.02.2008 00:15

Íslandsmót unglinga og öldunga


Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í kraftlyftingum
Mótið var haldið í Íþróttahúsinu Hagaskóla Laugardaginn 23. Feb

Drengjaflokkur



 


Flokkur 90,0 kg


Elvar Þór Karlsson  89,3     HB 155,0 kg   BP 100,0 kg    RS 200,0 kg
og var stigahæstur í drengjaflokki með 291,65 Wilksstig

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


Flokkur 100,0 kg


Ingi Freyr Bragason  97,7
tók  féll úr í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 220.kg í réttstöðulyftu og féll úr

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Unglingaflokkur karla

Flokkur 75,0 kg


Guðni Freyr Pétursson  68,6
tók  135.kg í hnébeygju, 65.kg í bekkpressu og 175.0 kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 375.kg

Flokkur 100,0 kg


Elmar Magnússon  84,3
tók  210.kg í hnébeygju, 125.kg í bekkpressu og 250.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 585.kg

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Eyjólfur Unnarsson  95,9       HB 220,0 kg      BP 140,0 kg     RL275 ,0 kg

og var stigahæstur í unglingaflokki með 635,0 Wilksstig

Eyjólfur Unnarsson

Flokkur 110,0 kg
Hákon Hrafnsson




 Hákon Hrafnsson sigraði í 110.kg flokki og tók hann 180.kg í hnébeygju, 135.kg í bekkpressu og 240.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 555.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kristján Heimir Pálsson 106,2

tók  160.kg í hnébeygju, 105.kg í bekkpressu og 195.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 460.kg


Flokkur 125,0 kg


J
ón Þór Ásgrímsson  113,3
tók 180.kg í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 270.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 570.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
 

Bjarki Garðarsson 118,2
tók  180.kg í hnébeygju, 100.kg í bekkpressu og 210.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 490.kg

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Öldungaflokkur karla

Flokkur  75,0 kg


Sæmundur Guðmundsson  75,0                  HB 160,0 kg    BP 100,0 kg     RL   180,0 kg     Samt  440,0 kg
og var stigahæstur í öldungaflokki með 313,54 Wilksstig

Flokkur  100,0 kg


Helgi Briem 90,7

tók hann 160.kg í hnébeygju, féll úr í bekkpressu og 220.kg í réttstöðulyftu og féll úr

-----------------------------------------------------------------------------------------------------

Guðjón Kristinn Kristgeirsson  97,2


Guðjón Kristinn Kristgeirsson setti Íslandsmet öldunga 50-59 ára í bekkpressu í 100 kg flokki þegar hann lyfti 152,5 kg í þriðju tilraun

Guðjón tók  100.kg í hnébeygju, 152,5.kg í bekkpressu og 160,0.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 412,5.kg

Flokkur  110,0 kg

Þórir Borg 106,0

Þórir tók   100.kg í hnébeygju, 190.kg í bekkpressu og 230.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 520.kg

02.02.2008 21:19

Íslandsmótið í bekkpressu 2 febrúar 2008

Íslandsmótið í bekkpressu
2. febrúar 2008

Mótið var haldið í Íþróttahúsinu að Varmá, 
Mosfellsbæ.


Ísleifur Árnason setti Íslandsmet í 90,o kg flokki hann lyfti 220,0 kg


Hann bætti þar með eigið met um 1,5 kg.

============================================

SKAGA KOBBI


ÍSLANDSMET í 110,0 kg flokki og

Norðurlandamet


Jakob Baldursson bætti eigið Íslandsmet í 110,0 kg flokki um 25 kg lyftu

hann lyfti 290,0 kg

og átti síðan tvær tilraunir við 302,5kg sem tókust ekki.

Verðlaun fyrir besta stigaárangur karla fékk Jakob



María Guðsteinsdóttir var stigahæst í kvennaflokk






  Bekkpressa    








 
NR   Flokkur Nafn 
1. 2. 3. Lok
1   75,0 kg Sævar Rafn Guðmundsson   120,0 130,0 140,0 130,0
2   75,0 kg Hallgrímur Þór Katrínarson   105,0 115,0 120,0 115,0

3
82,05 kg Birgir Nikúlásson   100,0 120,0 120,0 100,0
4
82,05 kg Jökull Júlíusson   90,0 105,0 110,0 90,0
5   90,0 kg Ísleifur Árnason   220,0 220,0 225,0 220,0
6
100,0 kg Ingi Stefán Guðmundsson   200,0 205,0 215,0 205,0
7
100,0 kg Hermann Haraldsson   195,0 195,0 195,0 féll úr
8
100,0 kg Alexander Oddsson
  152,5 152,2 160,0 152,5
9
110,0 kg Benjamín Þór Þorgrímsson
  185,0
195,0 195,0 185,0
10   110,0 kg Sigurjón Ólafsson   130,0 140,0 150,0 150,0
11   110,0 kg Ingimundur Björgvinsson   180,0 180,0 180,0 180,0
12   110,0 kg Sigurður Ármann Árnason   130,0 135,0 135,0 130,0
13   110,0 kg Þórir Borg   180,0 190,0 X 180,0
14   110,0 kg Bjarki Elí Ólafsson   160,0 175,0 175,0 175,0
15
110,0 kg Jakob Baldursson   290,0 302,5 302,0 290,0
16
125,0 kg Gísli Rúnar Víðisson   170,0 175,0 187,5 175,0
17
125,0 kg Árni Freyr Gestsson   185,0 195,0 200,0 195,0
18 + 125,0 kg Sigfús Fossdal   280,0 280,0 301,0 280,0
19 + 125,0 kg Kristbergur Jónsson   100,0 120,0 127,0 120,0
 

 
       
 

           
1
75,0 kg María Guðsteinsdóttir   95,0 100,0 105,0 105,0
2
82,5 kg Sólrún Sigurjónsdóttir   60,0 65,0 65,0 60,0
 

 
       





  • 1
Flettingar í dag: 212
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 199
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 176504
Samtals gestir: 31342
Tölur uppfærðar: 20.5.2024 07:35:59