15.05.2008 22:46

Fréttir


KRAFTLYFTINGASAMBAND ÍSLANDS


Laugardaginn 17.maí 2008


THOR CUP LYFTINGAMÓT


Thor Cup, alþjóðlegt mót í ólympískum lyftingum, haldið í Reykjavík. Mótið fer fram í Víkinni, Traðarlandi 1 og eru 16 keppendur skráðir til leiks, frá 8 löndum. Meðal keppenda eru bronsverðlaunahafar frá EM 2008, Yvonne Kranz og Tom Goegebauer. Einnig keppa Norðurlandameistararnir frá 2007, þeir Antti Everi og Gunnar Lögdahl.

Bein útsending verður frá mótinu á RÚV, sem hefst kl. 15:30

16.03.2008 22:50

Þingvallakirkja


Þingvallakirkja


25.02.2008 00:15

Íslandsmót unglinga og öldunga


Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í kraftlyftingum
Mótið var haldið í Íþróttahúsinu Hagaskóla Laugardaginn 23. Feb

Drengjaflokkur



 


Flokkur 90,0 kg


Elvar Þór Karlsson  89,3     HB 155,0 kg   BP 100,0 kg    RS 200,0 kg
og var stigahæstur í drengjaflokki með 291,65 Wilksstig

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


Flokkur 100,0 kg


Ingi Freyr Bragason  97,7
tók  féll úr í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 220.kg í réttstöðulyftu og féll úr

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Unglingaflokkur karla

Flokkur 75,0 kg


Guðni Freyr Pétursson  68,6
tók  135.kg í hnébeygju, 65.kg í bekkpressu og 175.0 kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 375.kg

Flokkur 100,0 kg


Elmar Magnússon  84,3
tók  210.kg í hnébeygju, 125.kg í bekkpressu og 250.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 585.kg

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Eyjólfur Unnarsson  95,9       HB 220,0 kg      BP 140,0 kg     RL275 ,0 kg

og var stigahæstur í unglingaflokki með 635,0 Wilksstig

Eyjólfur Unnarsson

Flokkur 110,0 kg
Hákon Hrafnsson




 Hákon Hrafnsson sigraði í 110.kg flokki og tók hann 180.kg í hnébeygju, 135.kg í bekkpressu og 240.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 555.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kristján Heimir Pálsson 106,2

tók  160.kg í hnébeygju, 105.kg í bekkpressu og 195.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 460.kg


Flokkur 125,0 kg


J
ón Þór Ásgrímsson  113,3
tók 180.kg í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 270.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 570.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
 

Bjarki Garðarsson 118,2
tók  180.kg í hnébeygju, 100.kg í bekkpressu og 210.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 490.kg

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Öldungaflokkur karla

Flokkur  75,0 kg


Sæmundur Guðmundsson  75,0                  HB 160,0 kg    BP 100,0 kg     RL   180,0 kg     Samt  440,0 kg
og var stigahæstur í öldungaflokki með 313,54 Wilksstig

Flokkur  100,0 kg


Helgi Briem 90,7

tók hann 160.kg í hnébeygju, féll úr í bekkpressu og 220.kg í réttstöðulyftu og féll úr

-----------------------------------------------------------------------------------------------------

Guðjón Kristinn Kristgeirsson  97,2


Guðjón Kristinn Kristgeirsson setti Íslandsmet öldunga 50-59 ára í bekkpressu í 100 kg flokki þegar hann lyfti 152,5 kg í þriðju tilraun

Guðjón tók  100.kg í hnébeygju, 152,5.kg í bekkpressu og 160,0.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 412,5.kg

Flokkur  110,0 kg

Þórir Borg 106,0

Þórir tók   100.kg í hnébeygju, 190.kg í bekkpressu og 230.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 520.kg

02.02.2008 21:19

Íslandsmótið í bekkpressu 2 febrúar 2008

Íslandsmótið í bekkpressu
2. febrúar 2008

Mótið var haldið í Íþróttahúsinu að Varmá, 
Mosfellsbæ.


Ísleifur Árnason setti Íslandsmet í 90,o kg flokki hann lyfti 220,0 kg


Hann bætti þar með eigið met um 1,5 kg.

============================================

SKAGA KOBBI


ÍSLANDSMET í 110,0 kg flokki og

Norðurlandamet


Jakob Baldursson bætti eigið Íslandsmet í 110,0 kg flokki um 25 kg lyftu

hann lyfti 290,0 kg

og átti síðan tvær tilraunir við 302,5kg sem tókust ekki.

Verðlaun fyrir besta stigaárangur karla fékk Jakob



María Guðsteinsdóttir var stigahæst í kvennaflokk






  Bekkpressa    








 
NR   Flokkur Nafn 
1. 2. 3. Lok
1   75,0 kg Sævar Rafn Guðmundsson   120,0 130,0 140,0 130,0
2   75,0 kg Hallgrímur Þór Katrínarson   105,0 115,0 120,0 115,0

3
82,05 kg Birgir Nikúlásson   100,0 120,0 120,0 100,0
4
82,05 kg Jökull Júlíusson   90,0 105,0 110,0 90,0
5   90,0 kg Ísleifur Árnason   220,0 220,0 225,0 220,0
6
100,0 kg Ingi Stefán Guðmundsson   200,0 205,0 215,0 205,0
7
100,0 kg Hermann Haraldsson   195,0 195,0 195,0 féll úr
8
100,0 kg Alexander Oddsson
  152,5 152,2 160,0 152,5
9
110,0 kg Benjamín Þór Þorgrímsson
  185,0
195,0 195,0 185,0
10   110,0 kg Sigurjón Ólafsson   130,0 140,0 150,0 150,0
11   110,0 kg Ingimundur Björgvinsson   180,0 180,0 180,0 180,0
12   110,0 kg Sigurður Ármann Árnason   130,0 135,0 135,0 130,0
13   110,0 kg Þórir Borg   180,0 190,0 X 180,0
14   110,0 kg Bjarki Elí Ólafsson   160,0 175,0 175,0 175,0
15
110,0 kg Jakob Baldursson   290,0 302,5 302,0 290,0
16
125,0 kg Gísli Rúnar Víðisson   170,0 175,0 187,5 175,0
17
125,0 kg Árni Freyr Gestsson   185,0 195,0 200,0 195,0
18 + 125,0 kg Sigfús Fossdal   280,0 280,0 301,0 280,0
19 + 125,0 kg Kristbergur Jónsson   100,0 120,0 127,0 120,0
 

 
       
 

           
1
75,0 kg María Guðsteinsdóttir   95,0 100,0 105,0 105,0
2
82,5 kg Sólrún Sigurjónsdóttir   60,0 65,0 65,0 60,0
 

 
       





31.01.2008 18:36

Íslandsmeistaramótið í bekkpressu

SKAGA KOBBI ætlar að fara yfir 300 kílóin í bekk


Íslandsmeistaramótið í bekkpressu fer fram þann 2. febrúar nk í Íþróttamiðsöðinni að Varmá í Mosfellsbæ. Mótið hefst kl 15:00. Jakob Baldursson,  og ætlar hann að verða fyrstur allra Íslendinga til að lyfta yfir 300 kg.









04.07.2006 19:57

Héðinsmótinu í Bekkpressu á Ólafsvík

Mörg Íslandsmet náðust á Héðinsmótinu í Bekkpressu á Ólafsvík

2006

Eitt stærsta mót ársins í Ólafsvík laugardaginn 1.júlí.

 

María Guðsteins títla byrjaði á því að tvíbæta Íslandsmet Möggu massa í 75kg flokki þegar hún tók 95 og 100kg.

 

Ingvar Ingvarsson ringo sigraði glæsilega er hann

tók 222,5 og setti nýtt met eftir að hafa klikkað á því í fyrstu tilraun.

 

Skaga-Kobbi Baldursson fór mikinn í tíunni. Hann varð þar yfirburðasigurvegari eins og við var búist. Hann tók fyrst 255 létt og síðan sálgaði hann eigin meti sem var 260 með því að taka 265 örugglega. Þriðja tilraunin með 275 heppnaðist ekki.

 

Auðunn Jónsson. Hann bætti met Ingvars ringo í 125 um hálft kíló þegar hann tók 280,5 .

Íslandsmet

María Guðsteinsdóttir ( Títla ) í 75,0 kg flokki tvíbætti metið. Tók fyrst 95,0 kg og síðan 100,0 kg. Gamla metið átti Margrét Sigurðardóttir.

Ingvar Jóel Ingvarsson ( Ringo ) í 100,0 kg flokki lyfti 222,5 kg og bætti met Svavars Smárasonar.

Jakob Baldursson ( Skaga Kobbi ) bætti eigið met í 110,0 kg flokki þegar hann lyfti 265,0 kg.

Auðunn Jónsson ( Verndari klakans ) í 125,0 flokki lyfti 280,5 kg. Gamla metið átti Ingvar Jóel Ingvarsson.

 

 

Verðlaun fyrir bestu stigaárangur karla fékk Auðunn Jónsson og í kvennaflokki Jóhanna Eyvindsdóttir.

 

Sjá Myndaalbúm Skaga Kobbi þar eru myndir af Héðinsmótinu.

 

 

27.12.2005 18:08

Vestlendingi ársins 2005

Skaga Kobbi Tilnefningar  um Vestlending ársins

Þessa dagana stendur Skessuhorn fyrir vali á Vestlendingi ársins 2005. Þegar hafa margir verið tilnefndir en almenningur er hvattur til að senda Skessuhorni ábendingar um verðuga fulltrúa. Eina skilyrðið er að viðkomandi aðili þarf að vera búsettur í landshlutanum.

 Jakob Baldursson eða Skaga Kobbi eins og hann er of kallaður, hefur skarað fram í kraftlyftingum á árinu sem er að líða. Hann hefur sett Íslandsmet á öllum þeim mótum sem hann hefur keppt í á þessu ári og nú síðast í Nóvember þrí bætti hann Íslandsmet í bekkpressu er hann lyfti 250-260-270 og í tilefni af þessum árangri hjá honum var haldin heiðursveisla fyrir hann í boði Kraftlyftingasamband Íslands.
 
Mót hjá Jakobi
29.Janúar á Íslandsmeistara móti í bekkpressu setti Jakob íslandsmet er hann lyfti 250.kg
Á Héðinsmóti í Ólafsvík setti hann Íslendsmet í bekkpressu er hann lyfti 255kg og fékk líka stigaverðlaunn fyrir árangur sinn.
Bikarmót í Kraftlyfitngum er hann þríbætti bekkpressumetið er hann lyfti  250-260 og síðan 270kg. Alveg ótrúlegur árangur.

24.12.2005 18:00

Gleðileg jól

Gleðileg Jól

 

Guðni og Björk
Flettingar í dag: 507
Gestir í dag: 122
Flettingar í gær: 153
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 255145
Samtals gestir: 45054
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 12:35:05