27.04.2009 19:22
Akureyrarmótið
PUSH&PULL mót KFA
Opna Akureyrarmótið í réttstöðu og bekkpressu
25. apríl 2009
Hér eru úrslit mótsins:
67,5 kg
Bekkpressa 50 kg Réttstaða
115 kg
Linda Hrönn Guðnadóttir Briðablik
75 kg
Bekkpressa 55 kg Réttstaða 120 kg
82,5 kg
Sandra Brá Guðnadóttir Breiðablik
Karlar:
67,5 kg
Hilmir
Freyr Guðmundsson KFA
100 kg
Steinar
Gunnarsson KFA
125 kg
Bjarki
Garðarsson Sheikinn KFA
Vilhjálmur
K. Stefánsson KFA
+125 kg
Grétar Skúli Gunnarsson Legend KFA
Allir keppendur fengu medalíu fyrir þáttöku.
Tvær íþróttakonur úr Kraftlyftingadeild Breiðabliks tóku þátt í mótinu.
Linda Hrönn ( Breiðablik ) sem var stigahæst kvenna með 169,67 Wilks.
Grétar Skúli ( KFA ) var stigahæstur karla með 229,933 Wilks.
Dómarar voru Elvar Óskarsson og Rúnar Friðriksson. Yfirdómari var Inga Björk
Harðardóttir.
Þulur var Sigurður Þorri Gunnarsson.