25.02.2008 00:15

Íslandsmót unglinga og öldunga


Íslandsmeistaramót unglinga og öldunga í kraftlyftingum
Mótið var haldið í Íþróttahúsinu Hagaskóla Laugardaginn 23. Feb

Drengjaflokkur



 


Flokkur 90,0 kg


Elvar Þór Karlsson  89,3     HB 155,0 kg   BP 100,0 kg    RS 200,0 kg
og var stigahæstur í drengjaflokki með 291,65 Wilksstig

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------


Flokkur 100,0 kg


Ingi Freyr Bragason  97,7
tók  féll úr í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 220.kg í réttstöðulyftu og féll úr

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Unglingaflokkur karla

Flokkur 75,0 kg


Guðni Freyr Pétursson  68,6
tók  135.kg í hnébeygju, 65.kg í bekkpressu og 175.0 kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 375.kg

Flokkur 100,0 kg


Elmar Magnússon  84,3
tók  210.kg í hnébeygju, 125.kg í bekkpressu og 250.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 585.kg

----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Eyjólfur Unnarsson  95,9       HB 220,0 kg      BP 140,0 kg     RL275 ,0 kg

og var stigahæstur í unglingaflokki með 635,0 Wilksstig

Eyjólfur Unnarsson

Flokkur 110,0 kg
Hákon Hrafnsson




 Hákon Hrafnsson sigraði í 110.kg flokki og tók hann 180.kg í hnébeygju, 135.kg í bekkpressu og 240.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 555.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Kristján Heimir Pálsson 106,2

tók  160.kg í hnébeygju, 105.kg í bekkpressu og 195.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 460.kg


Flokkur 125,0 kg


J
ón Þór Ásgrímsson  113,3
tók 180.kg í hnébeygju, 120.kg í bekkpressu og 270.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 570.kg
-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
 

Bjarki Garðarsson 118,2
tók  180.kg í hnébeygju, 100.kg í bekkpressu og 210.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 490.kg

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Öldungaflokkur karla

Flokkur  75,0 kg


Sæmundur Guðmundsson  75,0                  HB 160,0 kg    BP 100,0 kg     RL   180,0 kg     Samt  440,0 kg
og var stigahæstur í öldungaflokki með 313,54 Wilksstig

Flokkur  100,0 kg


Helgi Briem 90,7

tók hann 160.kg í hnébeygju, féll úr í bekkpressu og 220.kg í réttstöðulyftu og féll úr

-----------------------------------------------------------------------------------------------------

Guðjón Kristinn Kristgeirsson  97,2


Guðjón Kristinn Kristgeirsson setti Íslandsmet öldunga 50-59 ára í bekkpressu í 100 kg flokki þegar hann lyfti 152,5 kg í þriðju tilraun

Guðjón tók  100.kg í hnébeygju, 152,5.kg í bekkpressu og 160,0.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 412,5.kg

Flokkur  110,0 kg

Þórir Borg 106,0

Þórir tók   100.kg í hnébeygju, 190.kg í bekkpressu og 230.kg í réttstöðulyftu og samanlagt er þetta 520.kg

Flettingar í dag: 578
Gestir í dag: 137
Flettingar í gær: 153
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 255216
Samtals gestir: 45069
Tölur uppfærðar: 26.12.2024 13:25:20