27.12.2005 18:08

Vestlendingi ársins 2005

Skaga Kobbi Tilnefningar  um Vestlending ársins

Þessa dagana stendur Skessuhorn fyrir vali á Vestlendingi ársins 2005. Þegar hafa margir verið tilnefndir en almenningur er hvattur til að senda Skessuhorni ábendingar um verðuga fulltrúa. Eina skilyrðið er að viðkomandi aðili þarf að vera búsettur í landshlutanum.

 Jakob Baldursson eða Skaga Kobbi eins og hann er of kallaður, hefur skarað fram í kraftlyftingum á árinu sem er að líða. Hann hefur sett Íslandsmet á öllum þeim mótum sem hann hefur keppt í á þessu ári og nú síðast í Nóvember þrí bætti hann Íslandsmet í bekkpressu er hann lyfti 250-260-270 og í tilefni af þessum árangri hjá honum var haldin heiðursveisla fyrir hann í boði Kraftlyftingasamband Íslands.
 
Mót hjá Jakobi
29.Janúar á Íslandsmeistara móti í bekkpressu setti Jakob íslandsmet er hann lyfti 250.kg
Á Héðinsmóti í Ólafsvík setti hann Íslendsmet í bekkpressu er hann lyfti 255kg og fékk líka stigaverðlaunn fyrir árangur sinn.
Bikarmót í Kraftlyfitngum er hann þríbætti bekkpressumetið er hann lyfti  250-260 og síðan 270kg. Alveg ótrúlegur árangur.
Flettingar í dag: 35
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 399
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 304421
Samtals gestir: 49173
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 05:44:59